Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðskilnaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: við-skilnaður
 1
 
 það þegar einhverjir skiljast að, aðskilnaður
 dæmi: loksins hittust þau aftur eftir langan viðskilnað
 2
 
 það hvernig skilið er við t.d. húsnæði sem flutt er úr, frágangur
 dæmi: mönnum þótti viðskilnaður fráfarandi borgarstjóra mjög klúðurslegur
 3
 
 það að deyja, dauði
 dæmi: viðskilnaður hans var hægur og kvalalaus
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík