Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðreisn no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: við-reisn
 1
 
 endurreisn
 eiga sér ekki viðreisnar von
 
 eiga ekki möguleika á ná fyrri stöðu eða öðlast fyrra álit
 2
 
 Viðreisnin
 
 ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks 1959-–71
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík