Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðnám no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: við-nám
 1
 
 það að veita mótstöðu, streitast gegn e-u, mótstaða
 veita viðnám
 viðnám gegn <spillingu>
 2
 
 eðlisfræði
 það að hlutur tefur flæði rafstraums, mælt í ómum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík