Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðmót no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: við-mót
 1
 
 hegðun og fas e-s í samskiptum við aðra
 dæmi: hann er þægilegur í viðmóti
 dæmi: kalt viðmót hennar bar vott um óvild
 2
 
 tölvur
 forrit eða sá hluti þess sem snýr að notandanum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík