Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðloðandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: við-loðandi
 1
 
 í nánum tengslum við e-ð
 dæmi: hann hefur verið viðloðandi kvikmyndagerð frá barnæsku
 2
 
 sem er til staðar, sífellt á staðnum
 dæmi: í gamla húsinu voru mýs viðloðandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík