Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðlit no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: við-lit
 virða <hana> ekki viðlits
 
 
framburður orðasambands
 láta sem hún sé ekki þarna
 það er ekki viðlit að <lyfta þessum steini>
 
 það er nánast ómögulegt að lyfta þessum steini
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík