Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðlagður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: við-lagður
 heita <þessu> að viðlögðum drengskap sínum
 
 heita þessu og leggja þar við drengskap sinn
 <þetta er bannað> að viðlögðum <sektum>
 
 
framburður orðasambands
 ... annars er maður sektaður
 dæmi: þeir eru bundnir þagnarskyldu að viðlagðri refsingu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík