Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðkvæmur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: við-kvæmur
 1
 
 næmur fyrir e-u, sem þolir e-ð miður vel
 dæmi: hann er viðkvæmur og þolir ekki sterkt sólarljós
 vera viðkvæmur fyrir <sýkingum>
 
 dæmi: trjágróðurinn er viðkvæmur fyrir kulda
 2
 
 sem þarf að meðhöndla varlega, veikbyggður
 dæmi: viðkvæmur myndavélabúnaður
 3
 
 með næmar tilfinningar
 vera viðkvæmur fyrir <gagnrýni>
 4
 
 sem getur valdið sárindum, vandmeðfarinn
 dæmi: talaðu varlega, þetta er mjög viðkvæmt mál
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík