Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 viðkomandi lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: við-komandi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 sem e-ð varðar, hlutaðeigandi
 dæmi: umsækjendur eru beðnir um að snúa sér til viðkomandi yfirmanns
 viðkoma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík