Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðkoma so info
 
framburður
 orðhlutar: við-koma
 fallstjórn: þágufall
 snerta, varða (e-ð)
 hvað viðkemur <þessu>
 
 hvað snertir þetta
 dæmi: ég kann ekki neitt sem viðkemur prjónaskap
 dæmi: allt sem viðkemur dýrum og fuglum er honum hugleikið
 viðkomandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík