Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðkoma no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: við-koma
 1
 
 það að koma við, snerta e-ð, snerting
 <fóturinn> er aumur viðkomu
 2
 
 það að stoppa einhvers staðar á leiðinni á annan stað, stans
 dæmi: hann fór til Danmerkur með viðkomu í Noregi
 3
 
 líffræði
 fjölgun dýra eða manna
 dæmi: viðkoma hvalanna hefur minnkað um helming
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík