Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðfang no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: við-fang
 viðfangsefni
 dæmi: læknirinn leitar að einstaklingum sem geta orðið heppileg viðföng í rannsókn hans
  
orðasambönd:
 vera <erfiður> viðfangs
 
 vera erfiður við að eiga
 dæmi: sjúkdómurinn er ekki auðveldur viðfangs
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík