Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

viðbragð no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: við-bragð
 1
 
 snöggur kippur
 taka viðbragð
 
 kippast til
 2
 
 svörun við áreiti eða snertingu
 dæmi: kvíði er algengt viðbragð við streitu
 dæmi: viðbrögð líkamans við lyfinu
 3
 
 í fleirtölu
 andsvar
 dæmi: hver voru viðbrögð forsetans við gagnrýninni?
 dæmi: hún sýndi engin viðbrögð við tíðindunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík