Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

við fn
 
framburður
 beyging
 persónufornafn
 form: fleirtala
 1
 
 (1. persóna fleirtala) ég og þú (eða þið)
 dæmi: eigum við að fara í bíó í kvöld?
 dæmi: drífðu þig í úlpuna, við eigum að vera mættar eftir kortér
 dæmi: við skulum flýta okkur heim
 2
 
 (1. persóna fleirtala) ég og einhver annar (eða aðrir)
 dæmi: við skulum hjálpa ykkur að flytja
 dæmi: við Sveinn fórum saman til útlanda
 dæmi: hún sendi okkur systrunum kveðju
 ég
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík