Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vélrænn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vél-rænn
 1
 
 sem starfar með hjálp vélar, sem líkist vél
 dæmi: vélræn loftræsting
 dæmi: söngur hennar var vélrænn og líflaus
 2
 
 unninn með hjálp hugbúnaðar, tölvugerður
 dæmi: vélrænar þýðingar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík