Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vélhyggja no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vél-hyggja
 heimspeki
 kenning í heimspeki um að öll náttúruleg fyrirbæri eigi sér efnislegar orsakir; að fyrirbæri hegði sér eins og vél, stjórnist vélrænt af ákveðnum lögmálum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík