Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

átök no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: á-tök
 1
 
 harðar deilur, rifrildi
 dæmi: á fundinum urðu mikil átök um stefnu flokksins
 2
 
 hörð viðureign, áflog
 dæmi: mótmælendur lentu í átökum við lögreglu
 það kom til átaka <í miðborginni>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík