Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vetur no kk
 
framburður
 beyging
 árstíð þegar kalt er og dimmt, í nokkra mánuði eða vikur samfleytt
 <skíðaíþróttin er stunduð> að vetri til
 <hér er yfirleitt snjóþungt> á veturna
 <tíðarfar var hagstætt> í fyrra vetur
 <við ætlum þangað aftur> í vetur
 
 ... á komandi vetri
 <við komum þangað síðast> í vetur
 
 ... á yfirstandandi eða liðnum vetri
 <þau voru í Kaupmannahöfn> um veturinn
 <sex> vetra
 
 dæmi: tveggja vetra foli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík