Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vettvangur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vett-vangur
 staður þar sem eitthvað fer fram eða gerist
 dæmi: háskólinn er vettvangur nýsköpunar
 flýja af vettvangi
 vettvangur glæpsins
 <slökkviliðið> kom á vettvang
 <koma fram> á innlendum/erlendum vettvangi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík