Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vestur ao
 
framburður
 1
 
 í áttina vestur, til vesturs
 dæmi: þau búa í smábæ vestur af borginni
 2
 
 á Vestfjörðum eða til Vestfjarða
 dæmi: mig langar vestur í sumarfríinu
 <fara> vestur á firði
 <búa> vestur á fjörðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík