Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vestra ao
 
framburður
 1
 
 á Vestfjörðum
 dæmi: ég kynntist mörgu góðu fólki á árum mínum vestra
 2
 
 vestanhafs, í Norður-Ameríku
 dæmi: háskólar vestra veita góðum nemendum gjarnan styrki
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík