Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

veröld no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ver-öld
 allir staðir í heild, heimur, jörð
 dæmi: skordýr lifa hvarvetna í veröldinni
 hin sjö undur veraldar
 <búa> á hjara veraldar
 <þjóðir> um víða veröld
 
 dæmi: í bókinni eru myndir af börnum um víða veröld
  
orðasambönd:
 <kjarkurinn er farinn> veg allrar veraldar
 
 kjarkurinn er ekki lengur til staðar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík