Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

veruleiki no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: veru-leiki
 efnislegar staðreyndir sem blasa við, án þess að ímyndun komi við sögu, raunveruleiki
 dæmi: við verðum að sætta okkur við þennan veruleika
 <hugmyndin> verður að veruleika
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík