Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

verslun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 kaup og sala
 dæmi: verslun ríkisins með áfengi og tóbak
 2
 
 fyrirtæki þar sem vörur eru seldar, búð
 dæmi: á aðalgötunni er fjöldinn allur af verslunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík