Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

versla so info
 
framburður
 beyging
 kaupa og selja, eiga í viðskiptum
 dæmi: hann fór til útlanda til að versla
 dæmi: hún verslar oft fyrir gamla foreldra sína
 versla við <kaupmanninn>
 
 dæmi: ég versla yfirleitt við þetta bakarí
 versla með <timbur>
 
 dæmi: þessi búð verslar aðallega með húsgögn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík