Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 verpa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 láta frá sér egg (um fugla)
 (athugið að oft verður blöndun sterkrar og veikrar beygingar. Oftast er sagt "fuglinn verpir" (veik b.) en stundum "fuglinn verpur" (sterk b.))
 dæmi: fuglinn verpti fjórum eggjum
 dæmi: gæsirnar verpa á vorin
 verpa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík