Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

verndarsvæði no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: verndar-svæði
 1
 
 landrými sem er verndað fyrir almennri umferð, t.d. vegna náttúrufars, gróðurs og dýralífs
 2
 
 landrými sem ætlað er sérstökum minnihlutahópum innan ríkis
 dæmi: verndarsvæði indíána í Bandaríkjunum
 3
 
 landsvæði undir vernd annars lands
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík