Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

verksummerki no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: verks-ummerki
 merki sem sýna að e-ð hafi verið gert eða átt sér stað
 dæmi: verksummerki eftir jarðskjálftann má sjá í hlíðum fjallsins
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík