Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

verkast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 ef svo vill verkast
 
 ef aðstæður eru þannig
 dæmi: hann bauð oft vinum sínum í kaffi ef svo vildi verkast
 <þetta fer> eins og verkast vill
 
 þetta fer eins og það fer, það gerist einhvern veginn
 dæmi: hún lifir hvern dag eins og verkast vill
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík