Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

áttfaldur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: átt-faldur
 1
 
 sem hefur með átta af einhverju að gera
 dæmi: í gilinu má sjá áttföld jarðlög
 2
 
 (margfaldaður með 8)
 margfaldaður með 8
 dæmi: lengdin á húsinu er áttföld breiddin
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík