Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

verka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 hreinsa, vinna t.d. skinn og fisk
 dæmi: sjómennirnir verkuðu aflann um borð
 2
 
 hafa ákveðna virkni, ákveðin áhrif, virka
 dæmi: læknirinn útskýrði hvernig bólusetningar verka
 verka á <hana>
 
 dæmi: þetta lyf verkar á miðtaugakerfið
 dæmi: söngurinn verkaði sérkennilega á hana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík