Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

verjandi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: verj-andi
 lögmaður sem tilnefndur er eða skipaður til að gæta hagsmuna sakbornings og flytja mál hans við rannsókn opinbers máls og meðferð þess fyrir dómi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík