Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 verja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 halda uppi vörnum
 dæmi: herinn ver landið fyrir óvinunum
 dæmi: markvörðurinn varði markið af snilld
 verja hendur sínar
 
 halda uppi vörn fyrir sjálfan sig
 2
 
 fallstjórn: þolfall (+ þágufall)
 skýla (e-u/e-m) (fyrir e-u), vernda (e-n/e-ð)
 dæmi: hann varði sig falli með því að grípa í trjágrein
 dæmi: það þarf að verja plöntuna fyrir frosti
 dæmi: hvernig er hægt að verja sig gegn hjartasjúkdómum?
 3
 
 lögfræði
 fallstjórn: þolfall
 halda uppi vörn fyrir rétti
 dæmi: lögfræðingurinn varði skjólstæðing sinn
 verjast
 verjandi
 varinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík