Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

verja no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 einhverskonar hlíf, t.d. gegn vætu
 dæmi: við höfðum engar verjur í rigningunni
 2
 
 getnaðarvörn, einkum smokkur
  
orðasambönd:
 vopn og verjur
 
 vopn, hjálmar, skildir og þess háttar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík