Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

verðugur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: verð-ugur
 1
 
 sem verðskuldar e-ð, á e-ð skilið
 vera verðugur <titilsins>
 
 dæmi: vonandi er hann verðugur ástar hennar
 2
 
 mikils virði
 dæmi: þessi rannsókn er verðugt verkefni fyrir sérfræðinga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík