Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

verðmæti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: verð-mæti
 e-ð sem verð eða gildi er fólgið í, verðmætir hlutir
 dæmi: öryggisskápur fyrir verðmæti
 dæmi: föt að verðmæti þrjú þúsund
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Orðasambandið <i>að verðmæti</i> tekur með sér nefnifall: <i>þetta er bíll að verðmæti fjórar milljónir króna</i>. Orðið <i>jafngildi</i> tekur hins vegar með sér eignarfall: <i>bíllinn er jafngildi fjögurra milljóna króna</i>.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík