Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

verðlauna so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: verð-launa
 fallstjórn: þolfall
 veita (e-m) viðurkenningu fyrir unnið afrek í íþróttum, listum eða starfi
 dæmi: íþróttamaðurinn var verðlaunaður fyrir góðan árangur
 dæmi: bestu smásögurnar verða verðlaunaðar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík