Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

verð no hk
 
framburður
 beyging
 upphæð sem greiða þarf fyrir vöru og þjónustu, það sem eitthvað kostar
 koma <húsinu> í verð
 
 fá peninga fyrir húsið, selja húsið
  
orðasambönd:
 <embættið> var dýru verði keypt
 
 embættið krafðist mikilla fórna
 dæmi: mistökin í bókhaldinu voru dýru verði keypt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík