Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vera no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 lifandi einstaklingur eða fyrirbæri
 dæmi: ég sá hvítklædda veru svífa um í myrkrinu
 2
 
 það að dvelja, vera einhversstaðar, dvöl
 dæmi: hvernig var vera þín í sveitinni?
  
orðasambönd:
 í raun og veru <vill hann ekki selja húsið>
 
 í alvörunni ...
 <þetta er ekkert erfitt> í verunni
 
 ... ef satt skal segja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík