Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

venjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 fallstjórn: þágufall
 verða vanur (e-u)
 dæmi: ég get ekki vanist þessum undarlega mat
 dæmi: augu mín vöndust birtunni smám saman
 dæmi: hann vandist því að vinna á næturvöktum
 venjast á <að reykja>
 
 dæmi: barnið vandist á að nota snuð
 <þetta> venst
 
 þetta kemst upp í vana
 dæmi: vinnan er erfið en hún venst
 eiga ekki að venjast <þessu>
 
 vera ekki vanur þessu
 venja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík