Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

venja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 gera (e-n/sig) vanan (e-u)
 venja <sig> á <þetta>
 
 dæmi: hann hefur vanið sig á að ganga með sólgleraugu
 dæmi: við vöndum köttinn á að koma inn um gluggann
 venja <sig> af <þessu>
 
 dæmi: ég vandi mig af sælgætisátinu
 dæmi: hún reyndi að venja dóttur sína af myrkfælninni
 venja <hana> við <sveitastörf>
 venjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík