Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

venja no kvk
 
framburður
 beyging
 það sem er vanalegt
 bregða út af venjunni
 
 gera ekki það sem maður er vanur að gera
 venju fremur
 
 meira en venjulega
 dæmi: forstjórinn var venju fremur önugur í gær
 <fara snemma að sofa> að venju
 
 <fara snemma að sofa> eins og vanalega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík