Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

venda so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 snúa (e-u)
 dæmi: það þurfti að venda skipinu
  
orðasambönd:
 eiga í <ekkert hús> að venda
 
 hafa engan stað til að fara á eða búa í
 venda kvæði sínu í kross
 
 skipta um stefnu eða skoðun, snúa sér að einhverju nýju
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík