Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

átt no kvk
 
framburður
 beyging
 stefna: norður, suður, austur eða vestur
 <ganga> í áttina að <bænum>
  
orðasambönd:
 á hvaða átt er hann?
 
 hvaða vindátt er?, hvaðan blæs vindurinn?
 ná áttum
 
 átta sig (á staðreyndum)
 týna áttum/áttunum
 
 missa sjónar á skynsamlegri stefnu
 vera á báðum áttum
 
 vera í vafa, vera óákveðinn
 þetta er í áttina
 
 þetta er á réttri leið
 þetta er skref/spor í rétta átt
 
 þetta er framför, þetta er á réttri leið
 þetta nær engri/ekki nokkurri átt
 
 þetta er ómögulegt, fráleitt
 <þetta> kemur úr hörðustu átt
 
 þetta kemur frá þeim sem síst hefur efni á því
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík