Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vella no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 smávegis sótthiti, hitavella
 dæmi: ég er með vellu og særindi í hálsi
 2
 
 væmið tal
 dæmi: það var erfitt að þurfa að hlusta á velluna í prestinum
 3
 
 suða
 dæmi: það var hæg vella í pottinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík