Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

velja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: (þágufall +) þolfall
 1
 
 benda á (e-ð/e-n) ákveðið af nokkrum möguleikum
 dæmi: hún valdi hlýjustu fötin úr skápnum
 dæmi: tímaritið hefur valið 10 bestu uppskriftirnar
 dæmi: hann valdi símanúmerið hjá versluninni
 dæmi: ég hjálpaði honum að velja góðar bækur
 dæmi: þau þurfa að velja kettinum nafn
 velja sér <sæti>
 
 dæmi: ég valdi mér dýrasta réttinn á matseðlinum
 velja á milli <þessa tvenns>
 
 dæmi: hún varð að velja á milli tveggja starfa
 velja um <tvo kosti>
 
 dæmi: gestirnir geta valið um marga víntegundir
 2
 
 kjósa, ákveða (e-ð)
 dæmi: hann hefur valið að borða ekki kjöt
 veljast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík