Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

velferðarkerfi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: velferðar-kerfi
 það (opinbera) fyrirkomulag hvernig hag fólks er borgið og hvernig verndað er gegn áföllum
 dæmi: velferðarkerfinu er ætlað að hjálpa þeim sem standa höllum fæti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík