Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

veikur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 haldinn sjúkdómi, sjúkur, lasinn
 dæmi: hún liggur veik í rúminu
 vera veikur fyrir hjarta(nu)
 
 hafa veikt hjarta
 2
 
 (rödd, hljóð)
 daufur, lágur, kraftlítill
 dæmi: hann svaraði mér veikum rómi
 3
 
 kraftlítill, ekki sterkur
 dæmi: veikur ís
 dæmi: veik von
 dæmi: veikur vilji
 dæmi: veikur gjaldmiðill
 <reyna> af veikum mætti að <standa upp>
  
orðasambönd:
 vera veikur fyrir <víni>
 
 eiga erfitt með að standast áfengi
 vera veikur í <pitsur>
 
 vera mjög hrifinn af pitsum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík