Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

veikjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 verða veikur
 dæmi: hún veiktist í gær og liggur í rúminu
 veikjast af <lungnabólgu>
 2
 
 missa styrk, verða lélegri
 dæmi: flestir gjaldmiðlar hafa veikst gagnvart evrunni
 veikja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík