Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

veigra so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 veigra sér við <þessu>
 
 treysta sér ekki til þessa, þora þessu ekki, vera mjög hikandi við þetta
 dæmi: ég veigraði mér við að segja henni sannleikann
 dæmi: sumir veigra sér við að fara til læknis
 dæmi: kötturinn veigraði sér við að fara út í snjóinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík